Pandora Snyrti-og fótaaðgerðastofa býður upp á allskonar almenna snyrtingu ásamt lash lift og microblade hjá lærðum snyrtifræðingum. Einnig er boðið upp á fótaaðgerðir hjá löggiltum fótaaðgerðafræðingum.
Fótaaðgerð /eldriborgarar /öryrkjar13.900
Fótaaðgerð14.900
Fótaaðgerð m/lakki15.900
Smáaðgerð8.700
Ein spöng á nögl3.900
Handsnyrting12.900
Handsnyrting m/lakki13.900
Bakvax8.900
Heilvax13.500
Heilvax og brasilískt18.500
Vax að hné8.700
Vax að hné og brasilískt15.500
Vax að hné og nári10.500
Vax í nára6.500
Píkuvax/Brasilískt9.900
Vax undir hendur4.900
Vax andlit4.900
Vax efri vör3.900
Brow Lamination11.500
Brow Lamination m. litun á augnhár15.900
Lash Lift11.500
Lash Lift m. litun og plokkun á brúnir15.900
Microblading49.000
Microblade fresh up35.000
Litun og plokkun/vax8.700
Litun á brúnir og plokkun/vax7.700
Plokkun/vax brúnir5.300
Litun á augnhár5.300
Nudd og maski14.900
Lúxus andlitsmeðferð17.900
Húðhreinsun13.900
Green peel Classic50.000
Green peel Energy34.000
Green peel Freshup15.000
Green peel Time Control12.000
Green peel Time control & nudd14.900
Eigandi, snyrtifræðimeistari og löggiltur fótaaðgerðafræðingur.
Snyrtifræðimeistari, bíður uppá vaxmeðferðir og varanlega förðun.
Snyrtifræðingur og löggiltur fótaaðgerðafræðingur
Snyrtifræðinemi, býður upp á allar helstu snyrtimeðferðir ásamt lash lift og brow lamination
Snyrtifræðinemi, býður upp á allar helstu snyrtimeðferðir
Snyrtifræðinemi, býður upp á allar helstu snyrtimeðferðir
Innifalið í verðinu er fótabað, hreinsun á nöglum og iljum. Ef einstaklingur er með líkþorn eða önnur fótavandamál eru þau meðhöndluð. Í lokin er gefið nudd með fótakremi. Ef þú vilt naglalakk eru það 1.000kr aukalega
14.900
Innifalið í verðinu er fótabað, hreinsun á nöglum og iljum. Einnig ef einstaklingur er með líkþorn er það fjarlægt, í lokin er gefið nudd með fótakremi. Ef þú vilt naglalakk eru það 1.000kr aukalega
14.900
30 mín, valið á milli nagla eða ilja. Aðeins annað hvort tekið fyrir. -Eða ef einstaklingur er aðeins með inngróna nögl eða líkþorn sem þarf að fjarlæga er gott að panta í þennan tíma.
8.700
Neglur styttar og mótaðar, naglabönd snyrt og klippt ef þarf. Neglur bónþjalaðar og handanudd með handáburði frá Schrammek
12.900